Sölustaðir
Hjálparsveit skáta í Reykjavík rekur 7 flugeldamarkaði í austari hluta Reykjavíkur. Sölustaðirnir eru opnir frá 28. - 31. des, sjá opnunartíma fyrir neðan. Einnig er opið á Malarhöfða 6 þann 5. - 6. janúar. Endilega líttu við og heilsaðu upp á sjálfboðaliðana okkar, við tökum vel á móti þér.
Hægt er að finna alla aðra flugeldamarkaði Landsbjargar inn á flugeldar.is
Kort
Afgreiðslutímar
Malarhöfði 6 (afhending netpantana fer einnig fram hér) :
- 28. desember: 10-22
- 29. desember: 10-22
- 30. desember: 10-22
- 31 desember: 10-16
- 5. janúar: 17-21
- 6. janúar: 14-21
Grafarholt, við Húsasmiðjuna:
- 28. desember: 16-22
- 29. desember: 10-22
- 30. desember: 10-22
- 31 desember: 10-16
Spöng:
- 28. desember: 10-22
- 29. desember: 10-22
- 30. desember: 10-22
- 31 desember: 10-16
Egilshöll:
- 28. desember: 10-22
- 29. desember: 10-22
- 30. desember: 10-22
- 31 desember: 10-16
Hraunbær 123, við Skátamiðstöðina:
- 28. desember: 16-22
- 29. desember: 10-22
- 30. desember: 10-22
- 31 desember: 10-16
Skátaheimili Skjöldunga, Sólheimum 21a:
- 28. desember: 10-22
- 29. desember: 10-22
- 30. desember: 10-22
- 31 desember: 10-16
Fylkisstúkunni, við Árbæjarlaug
- 28. desember: 16-22
- 29. desember: 10-22
- 30. desember: 10-22
- 31 desember: 10-16